Föstudagsbúggí

Jæja, loksins laus stund en þessa daga nota ég til að fylla út umsókn í Evrópusambandssjóð (mikið held ég að díónýsískar hetjur eins og Jim Morrison yrðu vonsviknar ef þær heyrðu að einhver eyddi dögunum sínum í svona lagað…). Þeir segja að þessir sjóðir fari sífellt stækkandi af því að enginn nennir að sækja um. Ég efast ekki um það eitt sekúndubrot að eins og alltaf þá hafi þeir rétt fyrir sér.

Þar sem ekki eru nema fimmtíu mínútur þangað til vaktin mín byrjar ætla ég að sleppa því að blogga og fá mér þess í stað göngutúr. Skil eftir einn texta eftir Bob Dylan af plötunni Blood on the tracks (kannski hef ég birt hann áður). Þetta finnst mér er einn af hans allra fallegustu textum og ef ég er rétt stemmdur þá græt ég þegar Dylan syngur hann.

Vessgú:

I’ve seen love go by my door
It’s never been this close before
Never been so easy or so slow.
Been shooting in the dark too long
When somethin’s not right it’s wrong
Yer gonna make me lonesome when you go.

Dragon clouds so high above
I’ve only known careless love,
It’s always hit me from below.
This time around it’s more correct
Right on target, so direct,
Yer gonna make me lonesome when you go.

Purple clover, Queen Anne lace,
Crimson hair across your face,
You could make me cry if you don’t know.
Can’t remember what I was thinkin’ of
You might be spoilin’ me too much, love,
Yer gonna make me lonesome when you go.

Flowers on the hillside, bloomin’ crazy,
Crickets talkin’ back and forth in rhyme,
Blue river runnin’ slow and lazy,
I could stay with you forever
And never realize the time.

Situations have ended sad,
Relationships have all been bad.
Mine’ve been like Verlaine’s and Rimbaud.
But there’s no way I can compare
All those scenes to this affair,
Yer gonna make me lonesome when you go.

Yer gonna make me wonder what I’m doin’,
Stayin’ far behind without you.
Yer gonna make me wonder what I’m sayin’,
Yer gonna make me give myself a good talkin’ to.

I’ll look for you in old Honolulu,
San Francisco, Ashtabula,
Yer gonna have to leave me now, I know.
But I’ll see you in the sky above,
In the tall grass, in the ones I love,
Yer gonna make me lonesome when you go.

Fært undir Óflokkað.

3 ummæli við “”

 1. Ingþór ritaði:

  Æi hvað þessi Bob Dylan er þreyttur, er hann vinstri grænn ?

 2. Hilmar Garðarsson ritaði:

  Þessi texti er magnaður og þessi plata er ein af hanns bestu.ég hef upp á síðkastið verið að hlusta mikið á o mercy og tel ég hana vera eina af hanns betri verkum.

 3. Snorri ritaði:

  Mér er skítsama um dylantextann en langaði að benda þér á að nota hafölduskúrana sem bakgrunn á bókina.. Þú munt koma best út með netahaugana og ryðið í bakgrunninum..

  kv Snorri

«

»