Vanmetin plata með Bob

Þetta er vanmetin plata með Bob. Á einhvern hátt minnir hún mig á þegar maður fór í góðra vina hópi útí urðirnar eftir ball í gamla daga. Mitt sumar. Háfleygar umræður um vel valda Norðfirðinga (t.d. Sigga Sal og Sidda) og reykingar. Síðustu bjórarnir opnaðir. Endorfínvíman eftir villtan dans í Egilsbúð fjarar út.

Góð plata.  Sumarplata.

Fært undir Óflokkað.

4 ummæli við “Vanmetin plata með Bob”

 1. Hilmar Garðars ritaði:

  Er þetta infidels?

 2. Hilmar Garðars ritaði:

  ok ég átti bara að klikka á þetta:)þetta er fín plata engu að síður.

 3. Jón Knútur Ásmundsson ritaði:

  Veistu, ég hef bara aldrei heyrt neitt af Infidels fyrir utan Jokerman. Hún þykir góð. Er hún það?

 4. Hilmar Garðars ritaði:

  Hún er fín og þótti mikið meistaraverk á sínum tíma.Sennilega vegna þess að Dylan gerði 2 af sínum verstu plötum á undan, Saved og Shot of love báðar hörmung en fyrsta trúar platan slow train coming þykir mér góð.